Kraftvelar-Bauma-2016

 

Bauma er vinnuvélasýning sem ætti að vera öllum verktökum vel kunnug, enda sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Sýningin er haldin á þriggja ára fresti og eins og svo oft áður verður hún í Munchen í Þýskalandi.

 

Kraftvélar eru umboðsaðili fyrir mörg stærstu vörumerkin á sýningunni og verða sölumenn fyrirtækisins að sjálfsögðu viðstaddir á sýningunni.

 

Allar upplýsingar um starfsmenn Kraftvéla sem hafa á sýninguni sem og staðsetningu okkar vörumerkja á Bauma má finna á myndinni hér að neðan:

 

Bauma nafnspjöldin