Daily van-cab

 

Iveco Daily

Sendibílar, pallbílar og flokkabílar

 

Iveco Daily sameinar hátt burðarþol og hámarks framleiðni, sterkur en þó lipur, öflugur en hagkvæmur kostur. Nýr Daily hefur svörin við öllum mögulegum flutningsvandamálum.

 

Daily er fáanlegur með  fjölmörgum  vélarútfærlsum , allt frá 120 hestöflum upp í 210 hestöfl og umfangsmesta svið af heildarþyngd ökutækja frá 3500kg til 7200kg og burðargetu allt að 4300kg, sem er mesta burðargeta í þessum flokk bifreiða.

 

Þrjár mismunandi hæðir á þaki, ásamt mismunandi hjólhafslengdum og heildarlengdum og því er hægt að fá nýjan DAILY í fjölmörgum mismunandi útfærlsum á flutningsrými , allt frá 7,3m3 til 19,6 m3 .

 

Daily er fánlegur bæði sem lokaður sendiferðabíll með skilrúm á milli farþega og flutningsrýmis sem og grindar – og pallbíll með einföldu eða tvöföldu ökumannshúsi.

 

.

Nýr Iveco Daily sendibíll