Rammer logo

Rammer vökvafleygar og niðurrifs áhöld

 

Rammer hefur lengi verið samnefnari fyrir vökvafleyga hér á landi í mörg ár og býr fyrirtækið yfir meira en 30 ára reynslu á þessu sviði.

Rammer er í eigu sænska stórfyrirtækisins Sandvik sem er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði í heiminum í dag með meira enn 47.000 starfsmenn í 130 löndum. Höfuðáherslan hefur verið á vélbúnað til námu, jarðgangna og efnisvinnslu. Í þeim flokki eru hörpur, brjótar, jarðborar, vökvafleygar, borstangir og borkrónur. Árið 2007 keypti Sandvik samsteypan Fintec og Extec verksmiðjurnar sem framleiða hörpur og brjóta og mun þessi ráðahagur auka enn á framboðið frá Sandvik og gera samsteypuna þá alöflugustu.

 

Sandvik námutækin og Rammer vökvafleygarnir hafa verið notaðir við mörg af stærstu verkefnum hérlendis, sem dæmi má nefna Kárahnjúkavirkjun, Héðinsfjarðargöng, Búðarhálsvirkjun og svo mætti lengi telja.

 

Rammer fleygar

 

Demolition tools

 

Booms