Fella

Fella - Þýsk gæðavara

Fyritækið er yfir 90 ára gamalt og hefur alla tíð sérhæft sig í framleiðslu smærri heyvinnuvéla, svo sem slátturvélar, heyþyrlur og rakstrarvélar.

 

Fella heyvinnuvélar eru framleiddar í suður Þýskalandi, nánar tiltekið borginni Feucht.

Þrjár af hverjum fjórum framleiddum vélum frá Fella eru útfluttar frá Þýskalandi, og er því nóg að gera hjá þeim 160 starfsmönnum Fella, en meiri hluti starfsmannanna eru staðsettir í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Feucht.

 

Hægt er að smella á myndina hér að neðan til þess að skoða það vöruúrval sem Fella hefur upp á að bjóða.

 

Fella catalog