Kongskilde

Kongskilde - allt til jarðvinnslu

Kongskilde er danskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í jarðvinnslutækjum og er með verksmiðjur í Danmörku, Svíþjóð og Póllandi.


Meðal þekktra merkja sem eru í dag framleidd af Kongskilde eru:

  • Överum plógar
  • Howard jarðtætarar og rótherfi
  • Nordsten sáðvélar
  • Kongskilde fjaðraherfi og önnur herfi til fínvinnslu flaga,  grjóthreynisivélar, og áburðardreifara.

Öll þessi merki í framleiðslu Kongskilde er vel þekkt hér á landi.


Skoðaðu heimasíðu Kongskilde á www.kongskilde.com og kynntu þér allt sem þú þarft í jarðvinnsluna.

.