BT vöruhúsatæki

 

BT var stofnað árið 1946 með það markmið að selja tæki til framkvæmda- og flutningaiðnaðarinns. Á þessum tíma var eftirspurn á vöruhúsalausnum að aukast sífellt eftir seinni heimsstyrjöldina þegar uppbygging hófst á ný í Evrópu.

BT byrjaði fyrst að selja tæki frá öðrum framleiðendum, en hófu fljótlega að þróa sín eigin tæki, og árið 1948 var fyrsti handpallettutjakkurinn frá BT kynntur til sögunnar, þar með hófst ævintýrið.

 

BT varð fljótlega þekkt vörumerki og valkostur margra fyrirtækja, en BT sá fljótt þann galla á markaðnum að það var ekki til neitt staðlað kerfi við vörumeðhöndlun, og ákvað að hanna sitt eigið kerfi. Aðeins einu ári eftir að BT hafði kynnt handpallettutjakkinn, kynntu þér bylltingarkennda pallettu, sem seinna varð þekkt sem "Europalletta" og varð fljótlega staðall í vörumeðhöndlun, og er ennþann daginn í dag notað sem staðall.

 

BT er ennþá í dag frumkvöðull á sínu sviði í vörumeðhöndlun, með breiða vörulínu og geta boðið uppá mun sérhæfari búnað en þeirra samkeppnisaðilar.

 

Hægt að kynna sér nánar það vöruúrval sem BT hefur uppá að bjóða með því að smella á myndirnar hér að neðan:

 

Brettatjakkar

Rafm.brettatjakkar

Rafm.staflarar

TiltínslutækiBrettatjakkar


Rafmagnsbrettatjakkar


Rafmagnsstaflarar


Tiltínslutæki
BT býður uppá breitt
Rafmagnsbrettatjakkarnir
Rafmagnsstaflararnir frá
Tiltínslutækin frá BT
vöruúrval brettatjakka
frá BT eru fáanlegir með
BT eru fáanlegir með
eru fáanleg í öllum
þar sem hægt er að velja
lyftigetu allt frá 1.300kg
lyftigetu allt frá 800kg
stærðum og geta farið
fjöldan allan af
uppí 3.000kg.
uppí 2.000kg.
með ökumann í allt að
mismunandi útfærslum.


12 metra tiltínsluhæð.


Hillulyftarar

VNA

Dráttartæki

Hillulyftarar


Þrönggangalyftarar


Dráttartæki


 Hillulyftararnir frá BT
Þrönggangalyftararnir frá
Bæði BT og Toyota bjóða


er vinsæll valkostur hér
BT bjóða uppá að
uppá dráttartæki þar


á landi og geta lyft vörum
ökumaðurinn sæki vörur
sem BT eru minni tæki


í allt að 12,5 metra hæð.
í allt að 14,8 metra hæð.
og draga mest 3.000kg

þá eru Toyota tækin

stærri og draga 49 tonn.

 

.

.