BT brettatjakkar

BT brettatjakkar eru ímynd hnattræns staðals við meðhöndlun á brettum. Meira en 2.700.000 eintök hafa selst um heim allan frá því að fyrsti BT brettatjakkurinn var kynntur fyrir 63 árum. Með lífstíðarábyrgð (99 ár) á gaffalrammanum eru BT brettatjakkar augljóst val þegar tekið er mið af endingu og gæðum.

 

BT hafa alltaf leyft viðskiptavininum að ráða, og þegar viðskiptavinurinn kemur með sérþarfir, þá mætir BT þeim sérþörfum. Til eru mörg dæmi þess eðlis að viðskiptavinurinn sé að vinna með óvenjulega vöru eða óvenjuleg bretti, og til þess þarf óvenjulega brettatjakka, og hefur BT þá framleitt tækin sem hentar hverjum viðskiptavin.

 

 

Vöruúrval brettatjakka frá BT

Hér að neðan er ítarlegur listi yfir þá brettatjakka sem BT hefur uppá að bjóða.

Einnig er hægt að fara neðst á þessari síðu og skoða stutt kynningarmyndband sem sýnir hluta af þeim brettatjökkum sem BT hefur uppá að bjóða, endilega skoðaðu myndbandið og settu þig í samband við sölumenn Kraftvéla ef þú hefur áhuga að fá verð í eitthvað af þessum tækjum.

 


LHM230

LHM075UL

LHM230SI

LHM230P

LHT100


Tegund BT Lifter BT Lifter Ultra Low BT Lifter Silent BT Pro Lifter BT Pro Lifter M
Model LHM230/300/230Q LHM100UL LHM230SI LHM230P LHT100
Lyftigeta 2,3 tonn / 3 tonn 1 tonn 2,3 tonn 2,3 tonn 1 tonn
Bæklingur Smella hér Smella hér
Smella hér
Smella hér Smella hér

Venjulegur brettatjakkur, fáanlegur sem 2,3 eða 3 tonn. Einnig sem Quick-lift. Hæð frá gólffleti eru aðeins 35 mm í stað 85 mm. Aðeins 60dBa. Hentar einstaklega vel þegar færa þarf vörur utan venjulegs vinnutíma. Með búnaði sem hjálpar ökumanni af stað, lækkar upphafsálag ökumanns um 67% Með rafmagns-keyrslumótor
Lýsing 


LHM230G

LHM200ST

LHM230WI

LHM200SCTegund BT Lifter BT Lifter BT Lifter BT Lifter

Galvinseraður Ryðfrír Með þyngdarvísi Með vog
Model LHM230G LHM200ST LHM230WI LHM200SC
Lyftigeta 2,3 tonn 2 tonn 2,3 tonn 2 tonn
Bæklingur Smella hér Smella hér Smella hér Smella hér  

Galvinseraður fyrir blautt vinnuumhverfi

Ryðfrítt stál, sérstaklega hannaður fyrir matvælavinnslu Þyngdarvísirinn er á litlum tölvuskjá með frávik +/- 20kg Vogin er löggilt mælingartæki sem vetir nákvæmni uppá 0,1%
Lýsing


 


HHM100

HHL100

HHM100I

SHM080

Custom


Tegund BT High Lifter BT High Lifter BT High Lifter BT Ministacker Sérhönnun
Model HHM100 HHL100 HHM100I SHM080 / SHL080
Lyftigeta 1 tonn 1 tonn 1 tonn 800 kg
Lyftihæð 810 mm 810 mm 810 mm 1600 mm
Hífing Handafl Rafmagn Rafmagn / handafl Rafmagn / handafl

Bæklingur Smella hér Smella hér Smella hér Smella hér  

Brettatjakkur sem lyftir uppí 810 mm hæð, keyrsla og hífing með handafli. Brettatjakkur sem lyftir uppí 810 mm hæð. Galvinseraður brettatjakkur sem lyftir uppí 810 mm hæð. Ódýr lausn fyrir rekstur sem heimtar ekki mikla daglega notkun. Ef þú ert með sérstakar þarfir í þínum rekstri þá viljum við aðstoða þig í að uppfylla þær þarfir.
Lýsing 

Kynningarmyndband