BT tínslutæki / Order pickers

Tínslutækin frá BT eru fánleg í öllum stærðum og gerðum með stærsta mögulega vöruúrval sem völ er á. Tækin skiptast í þrjá flokka:

  • BT Optio L-series    (fyrir fyrstu og aðra hæð í vörurekkum)
  • BT Optio M-series   (fyrir tínsluhæð í allt að 6,3 metrum)
  • BT Optio H-series   (fyrir tínsluhæð í allt að 12,1 meter)

Í boði eru samtals 17 tegundir af tækjum með óteljandi útfærslum og er því öruggt að öll vöruhús geta fundið tækið sem hentar þeirra rekstri.

 

 

 

Vöruúrval tínslutækja frá BT

Hér að neðan er ítarlegur listi yfir þau tínslutæki sem BT hefur uppá að bjóða.

 


OSE120

OSE120

OSE200X

OSE200X

OSE250

OSE250

OSE100

OSE100

OSE120CB

OSE120CB

Lyftigeta (kg) 1200
 2000 2500
1000
1200
Hámarks lyftihæð (m) 0,8
0,8
0,24
1,88 4,15
Hámarks tínsluhæð (m) 2,6 2,6
2,6 2,8
1,75
Heildarbreidd (mm) 790
 790 790 790 861
Rafgeymir (Ah)
620
620
310-620 465-620
465-620
Hámarkshraði án farms (km/klst) 12
12
12
12
12
Upphækkanlegur ökumannspallur ? Aukabúnaður Aukabúnaður
Aukabúnaður
Staðalbúnaður
Ekki í boði
Nánari tækniupplýsingar
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér

 

 


OME100N

OME100N

OME100

OME100

OME100M

OME100M

OME100H

OME100H

OME120HW

OME120HW

Lyftigeta (kg) 1000
1000
1000
 1000 1200
Hámarks lyftihæð (m) 2,48 2,3
5,3
11,1 10,3
Hámarks tínsluhæð (m) 3,4 3,4 6,3
12,1
12,1
Heildarbreidd (mm) 810 970
970
1050
1050
Rafgeymir (Ah)
465-620
500 500 465-620
465-620
Hámarkshraði án farms (km/klst) 12
9 9 12
12
Walk-through útgáfa
Aukabúnaður Aukabúnaður
Aukabúnaður
Ekki í boði
Staðalbúnaður
Nánari tækniupplýsingar
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér
Smella hér