Rafmagnslyftarar - 48V Þriggja hjóla

48V þriggja hjóla rafmagnslyftararnir frá Toyota eru kallaðir Traigo48, og eru þeir fáanlegir í sex mismunandi útgáfum, frá 1500 kg lyftigetu uppí 2000 kg lyftigetu.

Hér að neðan eru nánari tækniupplýsingar um Traigo 48 þriggja hjóla línuna.

 

Hægt er að smella á myndirnar af lyfturunum til þess að sjá stærri mynd af þeim og einnig er bæklingur neðst á síðunni.

 

 


8FBET15

8FBE15T

8FBEKT16

8FBEK16T

8FBET16

8FBE16T

8FBEKT18

8FBEK18T

8FBET18

8FBE18T

8FBET20

8FBE20T

Lyftigeta (kg) 1500 1600 1600 1800 1800 2000
Lyftimiðja (mm) 500 500 500 500 500 500
Hámarks lyftihæð (mm) 7500 7500 7500 7500 7500 7500
Keyrsluhraði með/án hleðslu (km/h) 16/16 16/16 16/16 16/16 16/16 16/16
Snúnings radíus (mm) 1434 1542 1650 1542 1650 1650
Lengd án gaffla (mm) 1782 1897 2005 1897 2005 2005
Hæð á húsi (mm) 2055 2055 2055 2055 2055 2055
Hjólhaf (mm) 1264 1372 1480 1372 1480 1480
Heildarbreidd (mm) 1050 1050 1050 1050 1050 1122