Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9,232
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

9 hours ago
Kraftvélar

Hybrid, Hybrid, Hybrid ,Hybrid! Semsagt, fjórar Hybrid. Sem er einmitt sú tala sem Óskatak eiga af Komatsu HB365LC-3 Hybrid beltavélum. Því á dögunum fengu þau afhenta nýja slíka vél og er eins áður segi fjórða Komatsu HB365LC-3 Hybrid vélin í flota þeirra. Komatsu Hybrid vélarnar hafa algerlega slegið í gegn með alveg framúrskarandi lága eldsneytiseyðslu miðað við að vera 37 tonn að þyngd. Við myndum fullyrða að hún hafi langlægstu eyðsluna á markaðinum en það má víst ekki, en við trúum því allavega.

Við ákváðum af þessu ánægjulega tilefni að taka upp myndband af afhendingu vélarinnar og einnig af glæsilegum verkstað Óskataks við Sævarhöfða þar sem Komartsu kemur heldur betur við sögu.

Við hjá Kraftvélum óskum eigendum og starfsfólki Óskataks innilega til hamingju með nýju Komatsu HB365LC-3 Hybrid beltavélina og þökkum að sama skapi kærlega fyrir traustið sem þau hafa sýnt okkur í gegnum árin!
... See MoreSee Less

4 days ago
Kraftvélar

Eimskip fengu fyrir skömmu afhendan Toyota hillulyftara í starfstöð sína í Fjarðarfrosti Hafnarfirði. Þessi hillulyftari er af nýrri kynslóð hillulyftara frá Toyota og er vel búinn í alla staði.
Á meðfylgjandi myndum má sjá tvo hillulyftara, annar af eldri kynslóð og þann nýja. Við þökkum Eimskip fyrir viðskiptin og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni. Setjið ykkur endilega í samband við sölumenn okkar á tölvupóstfangið lyftarar@kraftvelar.is ef þið viljið frekari upplýsingar um það vöruúrval sem við höfum uppá að bjóða.
... See MoreSee Less

Eimskip fengu fyrir skömmu afhendan Toyota hillulyftara í starfstöð sína í Fjarðarfrosti Hafnarfirði.  Þessi hillulyftari er af nýrri kynslóð hillulyftara frá Toyota og er vel búinn í alla staði.
Á meðfylgjandi myndum má sjá tvo hillulyftara, annar af eldri kynslóð og þann nýja.  Við þökkum Eimskip fyrir viðskiptin og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni.  Setjið ykkur endilega í samband við sölumenn okkar á tölvupóstfangið lyftarar@kraftvelar.is  ef þið viljið frekari upplýsingar um það vöruúrval sem við höfum uppá að bjóða.Image attachmentImage attachment+2Image attachment
Load more